Gróska - ónæmiskerfi jarðar

Gróska - ónæmiskerfi jarðar

Regular price
12.000 kr
Sale price
12.000 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Hér fylgjumst við með áhrif tímans uppsprettu nýs lífs hvort sem það er mygla eða fræ plantað í leirinn. Með innblæstri frá listamanni Dieter Roth sem vann með mygluð verk, bjóðum við myglunni heim. Eins og Roth hrífumst við af myglunni og umbreytingunum sem hún verður fyrir. Myglan er hryllingurinn í málverki. Hún reynir á skynfæri með vondri lykt og verkin verða loðin. Myglan eykst með tímanum og lyktin magnast. Það myndast nýtt líf innan þessa heims sem er að gróa. Við leyfum því að vaxa. Því er tíminn lykilatriði þar sem myglan yfirgnæfir verkið en á sama tíma er hreint líf að spretta upp úr fræjunum sem eru að vaxa í leirnum.

Efnisyfirlit: Berunesleir, basilíku fræ, grár steinleir, minta, mosi, papríka, poppy, rósablöð, súrmjólk, túrmerik á striga

A3 5900 ISK

60 x 80 í Ramma 25.900 ISK ( ATH aðeins takmarkað magn)

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Sýna þarf fram á kvittun fyrir vörukaupunum.